Staðardagskrá 21 - vettvangur sjálfbærrar þróunar

Hugtakið sjálfbær þróun er eitt mikilvægasta innlegg í umræðu og stefnumótun um umhverfismál síðastliðin ár og áratugi. Snorri Sigurðsson fjallar í grein dagsins um tímamótaáætlunina Staðardagskrá 21 og stöðu mála hjá íslenskum sveitarfélögum þar sem dagskráin á víða undir högg að sækja: „Boðskapur sjálfbærrar þróunar á erindi inn á hvert heimili sem og vinnustað. Það eitt að venja sig á að slökkva ljósin í herbergjum sem enginn er inni í eða að flokka rusl í lífrænan og ólífrænan úrgang getur verið fyrsta skrefið í að tileinka sér vistvænan og sjálfbæran þankagang. Því þarf vitundarvakningin að eiga erindi við alla.“

Lesa meira ....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi Agenda 21 er nú meira helvítis froðusnakkið. Vitundarvakningin myndi henta mun betur í að afvopna alla morðingja 12 ára og yngri og reyna að brauðfæða allt sveltandi fólk í heiminum í stað þess að hafa áhyggjur af hækkun sjávar og kulnandi golfstraumi. Helvítis froðubollar og tölvuleikjaspilarar sem þykjast flokka sorpið sitt og slökkva ljósin, eins og það skipti einhverju bévítans máli. Think globally, act locally. Voðalega sæt og sósíalísk hugmynd sem er álíka líkleg að ganga upp eins og Friður 2000.

Hugsum um Indíánana.

Borðum bananana.

 Ég segi "til Niflheima með þessa froðubolla".

Cactus Buffsack (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband