Þegnskylda

Þegar ég verð forseti verður það mitt fyrsta verk að gera það að þegnskyldu að hlýða á kvöldfréttir Útvarps og Spegilinn í kjölfarið. Ég er þeirrar skoðunar að greining á málum líðandi stundar, hér á landi sem erlendis, eins og þar er að finna sé öllum hollt að kunna skil á í lýðræðissamfélagi. Lýðræði upplifir í það minnsta mikla bresti ef kosningar snúast fyrst og fremst um tilfinningar. Fólk þarf að fylgjast með og búa yfir ákveðinni þekkingu til að geta réttar ákvarðanir. Í það minnsta réttari ákvarðanir en margar aðrar.

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband