Rafrænt tjáningarfrelsi

Internetið er gríðarlega stórt og virðir engin landamæri. Því hafa ríkisstjórnir sem vilja beita ritskoðun og þagga niður í höfundum efnis á netinu oft lent í vandræðum við það að hafa hendur í hári þeirra. Því miður hafa þessar ríkisstjórnir fengið hjálparhönd úr óvæntri átt því að öflug tölvufyrirtæki hafa gerst öflugir bandamenn þeirra með því að veita tæknilega aðstoð.

Lesa meira... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband