Að eiga veg og vanda

SuðurlandsvegurÞað sem af er árinu 2006 hafa 27 manns látið lífið í umferðarslysum og fjöldi annarra beðið varanlegan skaða af. Ráðherrar og þingmenn telja að næsta rökrétta skref til að tryggja öryggi vegfarenda sé tvöföldun Suðurlands- og Vesturlandsvegar. Eyjólfur Þorkelsson veltir í grein dagsins upp hvort önnur verkefni séu ekki brýnni. „Eining er um að tryggja þurfi öryggi vegfarenda en það er sitthvað öryggi og munaður. Helsta ógnin við öryggi vegfarenda um Suðurlandsveg er glannaskapur annarra ökumanna og nálægð við umferð úr gagnstæðri átt. Það að aðskilja aksturstefnur er sannarleg samgöngubót meðan tvöföldun skilar litlu sem engu til viðbótar.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband