Nöturleg sýn

RáðhúsiðÍ grein dagsins fjallar Valgerður B. Eggertsdóttir um fjáhagsáætlun Reykjavíkurborgar, sem kynnt var í vikunni. Segir m.a. í greininni: ,,Heldur nöturleg sýn blasir við þeim sem biðu eftir efndum. Í staðin fyrir að standa við stóru orðin og bæta þjónustu við aldraða hefur nýr meirihluti ákveðið að aldraðir skuli frekar borga meira fyrir þá þjónustu sem er til staðar." Lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband