Af jaðrinum og inn á miðjuna

KvennalistinnNýlega flutti Kristín Jónsdóttir, sagnfræðingur, erindi byggt á mastersritgerð sinni þar sem áhrif Kvennaframboðsins og Kvennalistans á íslenskt samfélag eru skoðuð og metin. Valgerður B. Eggertsdóttir fékk Kristínu til að svara nokkrum spurningum um upphaf, ástæður og áhrif Kvennaframboðsins á Íslandi. Segir meðal annars í viðtalinu: ,,Alþingisframboð var mjög umdeilt innan Kvennaframboðs. Mörgum fannst ekki síður þörf á kynjasjónarmiðum á Alþingi og rétt að nýta byrinn til að storka því karlavígi. Aðeins þrjár konur sátu á þingi eða 5% þingmanna. Niðurstaðan var sú að Kvennaframboð mundi ekki standa að alþingisframboði en það hafnaði því ekki sem leið í baráttu fyrir bættri stöðu kvenna. Kvennalisti var því stofnaður í kjölfarið og bauð fram 1983.”

Lesa meira... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband