28.4.2007 | 11:11
Fjögur ár í viðbót?
Í helgarumfjöllun vikunnar skrifar Pétur Ólafsson um komandi kosningar, þörfina á að breyta um ríkisstjórn og allar þær fylgiskannanir sem hafa dunið yfir okkur. Í greininni segir meðal annars: Ég sem var búinn að búa mig undir stórsigur vinstri aflanna í landinu eftir mestu lönguvitleysu íslenskrar stjórnmálasögu sem valdabandalag Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefur verið allt frá árinu 1995. Það eru tólf ár síðan! Þá voru enn tvö ár í að hinn ungi Blair og New Labour stefnan ynni Bretland. Þá var Davíð Oddsson dökkhærður, Siggi Sveins ennþá í landsliðinu og allir söfnuðu körfuboltamyndum sú var tíðinn. Lesa meira...
Fylgi Samfylkingar og VG jafnmikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.