Prestastefna - Það sem enginn sá

prestastefnaÍ grein dagsins fjallar Grétar Halldór Gunnarsson um nýafstaðna prestastefnu á Húsavík.  Hann greinir frá því sem enginn sá en gerðist samt. Í greininni segir m.a: “Á prestastefnunni var hinsvegar líka hópur presta sem vildi ganga aðra leið en þá sem var farin. Prestarnir voru hluti af 40 manna hóp sem sendi frá sér aðra tillögu og lögðu fyrir prestastefnu. Þeir vildu ganga þann veg að gera hjónaband samkynhneigðra “eins” hjónaband og hjónaband karls og konu. Þeir voru ekki einir sem voru þeirrar skoðunar.”

Lesa meira...


mbl.is Hvað finnst prestum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband