Raunir frambjóðandans

frambjTæpar tvær vikur eru í kosningar og 756 frambjóðendur reyna að ná eyrum okkar kjósenda. Anna Tryggvadóttir veltir fyrir sér mismunandi og misvel heppnuðum aðferðum sem notaðar eru í baráttunni um atkvæðin. Í greininni segir meðal annars: “Þegar frambærilegu frambjóðendurnir eru uppteknir við að undirbúa sig fyrir að verða Alþingismenn eru þessir minna frambærilegu að taka virkan þátt í kosningabaráttunni. Þeir reyna að hala inn atkvæðunum með því að ræða við fólkið í landinu, maður á mann.  Það er því minna frambærilega fólkið sem við hittum í verslunarklösunum í úthverfunum og hringir í okkur til að kynna ágæti sitt og flokksins.”  Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband