Fjögur ár í viðbót?

geir Í helgarumfjöllun vikunnar skrifar Pétur Ólafsson um komandi kosningar, þörfina á að breyta um ríkisstjórn og allar þær fylgiskannanir sem hafa dunið yfir okkur. Í greininni segir meðal annars: “Ég sem var búinn að búa mig undir stórsigur vinstri aflanna í landinu eftir mestu lönguvitleysu íslenskrar stjórnmálasögu sem valdabandalag Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefur verið allt frá árinu 1995. Það eru tólf ár síðan! Þá voru enn tvö ár í að hinn ungi Blair og New Labour stefnan ynni Bretland. Þá var Davíð Oddsson dökkhærður, Siggi Sveins ennþá í landsliðinu og allir söfnuðu körfuboltamyndum – sú var tíðinn.” Lesa meira...
mbl.is Fylgi Samfylkingar og VG jafnmikið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband