Í grein dagsins fjallar Örlygur Hnefill Örlygsson um stríðsdrauma George Bush og John McCain. ,,Svo virðist sem þetta sé orðin einhverskonar þráhyggja þeirra Bush og McCain, en sá síðarnefndi fagnaði á dögunum auknum útflutningi á sígarettum frá Bandaríkjunum til Íran og sagði það hjálpa til við að drepa Írani. Sýna ummæli sem þessi hversu barnslegar hvatir liggja að baki. Af ummælum sem þessum má ráða að helsta markmiðið sé að drepa sem flesta.
Já! Ég vil svo sannarlega lesa meira um stríðsfantasíur Bush og McCain!