28 ára og vísað af tjaldsvæðum

Mannréttindabrotin leynast víða, en hver hefði haldið að þau væru að finna á íslenskum tjaldsvæðum? Kristín Laufey Steinadóttir segir frá því þegar fólki á þrítugsaldri var vísað frá þremur tjaldsvæðum: “Ef þið eruð með börn þá megið þið tjalda, ef þið eruð að fara að búa til börn þá farið þið annað!” sagði maðurinn og hló að eigin fyndni á meðan okkur stökk ekki bros. Ég varð orðlaus. Fyrir utan að engin okkar var komin að Laugarási í þeim tilgangi að geta börn þá trúði ég því ekki að á tuttugasta og níunda aldursári væri mér sigað í burtu frá tjaldsvæðum eins og flækingsrakka.

Lesa meira um fordóma gagnvart ungu og barnlausu fólki á íslensku tjaldstæðum ... 


mbl.is Leituðu skjóls í hvassviðrinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ótrúlegt!

Edda Agnarsdóttir, 2.7.2008 kl. 14:18

2 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

þetta er alveg  ótrúlegt hvað er að fólki

Guðrún Indriðadóttir, 2.7.2008 kl. 16:22

3 identicon

ja hérna, hörmulegt!

alva (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 16:25

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það heitir fasismi.  Fasismi stuðlar að öryggi borgaranna með valdbeitingu.  Fasistinn segir: svona átt þú að vera, og allir, og þeir sem ekki eru svona skulu verða svona hið fyrsta eða vera sektaðir, fangelsaðir eða hengdir.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.7.2008 kl. 20:18

5 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Prófaðu að tala útlensku þá kemstu inn Þá má ekki mismuna þér

Jón Aðalsteinn Jónsson, 2.7.2008 kl. 23:37

6 identicon

þetta er bara rugl

ég las alla greinina þína Kristín og vona þín vegna og annarra að þessum ofsóknum gegn barnlausu fólki fari þverrandi en ástæðan fyrir þessu of sókum eru sprottnar frá Akureyri þar sem þeir fóru að banna fólki yngra en 23 að tjalda KOMON  en talandi um ofsóknir.

hvað fynnst ykkur um þetta?  http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item215735/

þarna er verið að vísa manni út í opinn dauðann  langar að vísa í mitt blog um þetta hér

http://magoo.blog.is/blog/magoo/entry/582723/

Mr;Magoo (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 01:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband