Íslenska þjóðin ®

vikingLitríkar söguskýringar er að finna í nýrri skýrslu forsætisráðneytisins um Ímynd Íslands. Kristín Svava Tómasdóttir rýnir í skýrsluna til gagns og gamans: “Já, það er auðvelt og skemmtilegt að vera leiftrandi kaldhæðinn með svona skýrslu í höndunum. Ég gæti til dæmis bent á að eitt af þeim löndum sem skýrsluhöfundar tiltaka sem land með velheppnaða ímynd er Sviss, hundleiðinlegt land þar sem konur fengu kosningarétt um svipað leyti og Sex Pistols gáfu út Never Mind the Bollocks. Annað land sem nefnt er til sögunnar er Danmörk, sem þessa dagana hefur ekki undan að selja danska fána af því að fólk stendur í röðum til að kveikja í þeim.”

 

Lesa meira um ímynd Íslands og söguskoðun rýnihópa ... 


mbl.is Mótmæla meðferð á flóttamanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Flóttamannameðferð

Ómar Ingi, 3.7.2008 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband