Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.11.2008 | 13:50
Hvað ef?

![]() |
Haldist í hendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.11.2008 | 09:43
Saga úr stórborginni

10.11.2008 | 10:06
Næst á dagskrá: Fólksflótti

6.11.2008 | 09:02
Obama og viðhorfsbreytingin

5.11.2008 | 13:06
Obama vann!
Að Barack Hussein Obama sé nýr forseta Bandaríkjanna vekur með mörgum von um breytta tíma. Eva Bjarnadóttir fjallar í grein dagsins um hvað geti falist í slíkum breytingum: Orð Obama vekja von með allri heimsbyggðinni um breytta tíma. Í stað herskárra yfirlýsinga forvera hans lofar hann stuðningi. Í stað hroka sýnir hann auðmýkt. Í stað þess að taka þátt í því sem á tímum virtist vera óendalega langdregin typpakeppni, leggur hann áherslu á gildi og hugmyndafræði.
Já, ég vil lesa meira um nýjan forseta BNA ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.11.2008 kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.11.2008 | 09:38
Að leika Pollíönnu í kreppunni – skynsamlegt eða barnalegt?

3.11.2008 | 09:33
Svipmynd: Dominique Strauss-Kahn

1.11.2008 | 14:38
Mótmæli gegn mótmælum gegn mótmælum

Mótmælum hefur verið mótmælt í umræðunni síðustu daga. Sverrir Bollason mótmælir mótmælum gegn mótmælum í grein dagsins. Við gefum honum orðið:
Mótmæli gegn slökum og tvístruðum mótmælum er eitthvað leiðinlegasta þrefið sem ég hef heyrt síðustu daga. Minnimáttarkenndin gegnsýrir allt en brýst aðallega fram í því þegar kvartað er yfir hvað Íslendingar séu lélegir að mótmæla. Oft er þá vitnað til mikillar herkænsku og reynslu franskra mótmælenda sem virðist vera samdóma álit um að séu allra bestir. Ég sting niður penna nú til að fara í gegnum nokkrar ranghugmyndir fólks um mótmæli og velta upp tilgangi þessa tjáningaforms. Lesa meira»
![]() |
Um þúsund mótmælendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.11.2008 kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.10.2008 | 11:24
Staða Íslands gagnvart Evrópusambandinu

Stjórnmálafræðineminn Jón Hartmann fjallar í grein dagsins um einkenni smáríkja, stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu og veltir því fyrir sér hvort Ísland geti staðið utan ESB:
Það er ljóst að staða Íslands hefur breyst gríðarlega mikið og hratt síðustu misseri. Fall bankanna hefur varpað skýru ljósi á hversu viðkvæmt landið er fyrir áföllum og hversu dýrkeypt það hefur verið okkur að standa ein og óstudd. Gjaldeyriskreppan eykur á vanda þjóðarinnar sem er ærinn fyrir og ljóst er að sú peningamálastefna sem rekin hefur verið hér síðustu ár hefur ekki heppnast. Íslendingar hafa í gegnum tíðina treyst á tvíhliðasamninga við sterkar þjóðir en landið hefur nú vaknað upp, eitt og yfirgefið, án skjóls. Lesa meira»
![]() |
Ísland leitar til seðlabanka Evrópu og Bandaríkjanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.10.2008 | 09:14
Góðærið komið í Kattholt
Í grein dagsins fjallar Lára Jónasdóttir um áhrif kreppunnar á kattahald landans:
Hver hefur ekki heyrt um fólk sem fer og kaupir sér eitthvað til að láta sér líða betur. Hvort sem það er ís, föt eða tölvuleikir. Nú eru kettir nýja uppfyllingarefnið. Að eiga gæludýr kennir fólki þó svo margt um virðingu og kærleika að ég tel þetta góða lausn. Enginn þarf heldur að hafa áhyggjur af því að kisurnar klárist, það er engin vöntun á köttum úr Kattholti í leit að góðu heimili. Lesa meira»
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006