Svipmynd: Dominique Strauss-Kahn

Víðar en á Íslandi setjast gamlir stjórnmálamenn í forsæti mikilvægra banka. Í grein dagsins fjallar Anna Tryggvadóttir um franska sósíalistann Dominique Strauss-Kahn, eða DSK eins og hann er kallaður í Frakklandi, sem nú stýrir Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þar segir meðal annars: Þrátt fyrir að Sarkozy hafi stutt DSK hefur skipun hans verið gagnrýnd. Gagnrýnin hefur í meginatriðum verið tvíþætt (að frátalinni almennri gagnrýni á skipunarferlið) og byggst annars vegar á ókostum þess að hafa pólitíkusa í bankastjórnum og hins vegar að hafa þar sósíalista. Lesa meira »

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fín grein.

Ragnhildur Kolka, 3.11.2008 kl. 10:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband