Ađ leika Pollíönnu í kreppunni – skynsamlegt eđa barnalegt?

Kreppan er sannarlega á allra vörum. Í grein dagsins veltir Kristín Laufey Steinadóttir fyrir sér hver séu réttu viđbrögđin viđ kreppufréttum. Já muna, ekki vera reiđ. Bara knúsandi í lopapeysu međ ást í hjarta. Ţetta man mađur kannski í nokkrar mínútur og jafnvel klukkutíma, alveg ţar til manni er kippt aftur niđur á gráhvíta jörđina međ fregnum af ríka kallinum sem keypti sér fjölmiđil. Eđa konunni hans sem hannađi lúxussnekkju. Og fjölmiđlakaupin rétt eftir ađ flugfélagiđ hans fór á hausinn. Já mađur verđur ekki bara reiđur heldur líka ringlađur, ţví atburđarásin „meikar ekkert sens“ eins og sagt er. Lesa meira»

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 4.11.2008 kl. 09:45

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Viđ eigum ađ vera reiđ, mjög reiđ! Og vera ţađ fram yfir nćstu kosningunum hvenćr svo sem ţetta verđur. Reiđin getur veriđ gagnleg og góđ.

Úrsúla Jünemann, 4.11.2008 kl. 15:25

3 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

´thad er heldur ekki andlega hollt ad halda reidinni úti, ef hún á rétt á sér. Thad er í lagi ad vera reidur.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 5.11.2008 kl. 00:29

4 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Frábćr grein hjá ţér! Ég er líka mjög sammála ţví sem ţú segir um međalhófiđ í ţessu öllu saman. Sem sagt jafnvćgiđ á milli vandlćtingarinnar og láta ţetta ekki yfir sig ganga ţegjandi og hljóđalaust annars vegar en gleyma sér ekki svo algjörlega ţar ađ geđrćktin verđi út undan. Ţađ má ekki gleymast ađ ţađ ógnar geđheilbrigđinni ađ loka á tilfinningar og loka reiđina inni. Ađ mínu viti hljóta ţeir sem leggja alla áhersluna á ţessa útslitnu: „öll dýrin í skóginum eiga ađ vera vinir-speki“ ađ vera ađ ţví.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.11.2008 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband