Saga úr stórborginni

Gró Einarsdóttir skrifar frá Gautaborg. Hún veltir fyrir sér samfélagslegum kvillum norrænna samfélaga, þar sem þarf að kenna innflytjendum að vera fjarrænir og kaldir. Hún sagði honum að hann yrði að hætta að horfa í augun á fólki. Ég sá að strákinum fannst þetta undarlegt en hún hélt áfram. Ef þú horfir í augun á stelpum halda þær að þú sért að reyna við þær og ef þú horfir í augun á strákum finnst þeim þú vera að hóta þeim. Strákurinn kinkaði niðurlútur kolli.  Lesa meira »

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þetta eru svipaðar reglur og eru í samskiptum milli hunda!

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.11.2008 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband