Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Fjölmiðlasirkusinn og Ahmadinejad

ahmadinejadSamkynhneigð fyrirfinnst ekki í Íran og forseti landsins fær ekki að koma nálægt rústum Tvíburaturnanna, eru meðal fregna sem dundu yfir meðan Mahmoud Ahmadinejad var í New York í vikunni. Helga Tryggvadóttir veltir fyrir sér málfrelsi og tvískinnungi sem kristallaðist meðan á heimsókn Ahmadinejad stóð: Móttökurnar sem hann fékk voru harla óblíðar og hefur skólastjórinn Bollinger meðal annars sætt gagnrýni fyrir ummæli sín um að forsetinn hafi sýnst aumkunarverður og grimmur harðstjóri. Ýmis atriði úr ræðu Ahmadinejad sjálfs í skólanum höfnuðu einnig milli tannanna á fólki og vöktu hlátur, eins og yfirlýsingar um að samkynhneigð fyrirfinnist ekki í Íran.

 Lesa meira...... 


« Fyrri síða

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband