Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
15.5.2007 | 19:48
Vinstri-grænir á biðilsbuxunum
Í grein dagsins skoðar Gró Einarsdóttir þá stöðu sem hefur komið upp í kjölfar niðurstöðu kosninganna. Vinstri grænir virðast vilja komast í stjórn með Sjálfstæðisflokknum en hallmæla ákaft Framsóknarflokknum fyrir að vera stóriðjuflokkur og hafna samstarfi við hann. Í greininni segir m.a: En síðan hvenær ber Sjálfstæðisflokkurinn eitthvað minni ábyrgð á stóriðjustefnunni en Framsóknarflokkurinn? Síðan hvenær er Sjálfstæðisflokkurinn grænn flokkur? (Svarið virðist vera: frá þeim tímapunkti að það hentaði Steingrími)
12.5.2007 | 10:11
Risessustórt tækifæri
Búið að opna kjörstaði um allt land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.5.2007 | 11:23
Þetta er alveg að koma
Í grein dagsins veltir Þórgunnur Oddsdóttir því fyrir sér hvernig hægt er að vera jafnréttissinni eins og þeir Geir, Jón og Guðjón Arnar án þess samþykkja að vera femínistar. Í greininni segir meðal annars: Þeir sem kalla sig jafnréttissinna eru ósáttir við róttækni femínistanna sem krefjast breytinga og aðgerða strax. Þeir segja gjarnan að þetta sé alveg að koma. Við þurfum bara að bíða aðeins og svo jafnist þetta út á endanum.
9.5.2007 | 14:40
Ef alltaf væri korter í kosningar
Vilja banna ráðherrum að skrifa undir samninga 90 daga fyrir kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2007 | 13:48
Hversu mikið er hægt að kanna?
Undanfarnar vikur hefur síbylja af niðurstöðum úr misgáfulegum skoðanakönnunum, sem mæla fylgi stjórnmálaflokka, dunið á landsmönnum. Í grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um allar þessar blessuðu kannanir og veltir því upp hvort að Íslendingar séu hugsanlega orðnir vinstrisinnaðri en á árum áður. Segir meðal annars í greininni: ,,Á móti þessu hafa flokkarnir sem gjarnan eru skilgreindir til vinstri í íslenskum stjórnmálum verið að sækja í sig veðrið enda hin hliðin á sama pening. Eftir að hafa lengstum haft á bilinu 25-30% þingmanna á bakvið sig, hafa Samfylkingin og Vinstri græn (og forverar þeirra) náð 38-40% þingmanna í öllum kosningum frá 1983. Í síbylju skoðanakannananna mælast flokkarnir tveir nú iðulega með 27-30 þingmenn, sem jafngildir um 43-48% þingstyrk.
Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.5.2007 | 12:58
Umhverfisvæn ráð í boði McDonalds
Lesa meira...
3.5.2007 | 10:46
Skólagjöld Sjálfstæðisflokksins
Dregið úr tekjutengingu námslána hjá LÍN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.5.2007 | 11:52
Velferðarmálin fella ríkisstjórnina
Telur líklegt að fleiri orkufyrirtæki verði einkavædd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.5.2007 | 11:45
Ríkisborgararéttur-ný tegund atvinnuleyfis
Bjarni segist ekki hafa neitað Sigurjóni um gögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.5.2007 | 11:17
Raunir frambjóðandans
Tæpar tvær vikur eru í kosningar og 756 frambjóðendur reyna að ná eyrum okkar kjósenda. Anna Tryggvadóttir veltir fyrir sér mismunandi og misvel heppnuðum aðferðum sem notaðar eru í baráttunni um atkvæðin. Í greininni segir meðal annars: Þegar frambærilegu frambjóðendurnir eru uppteknir við að undirbúa sig fyrir að verða Alþingismenn eru þessir minna frambærilegu að taka virkan þátt í kosningabaráttunni. Þeir reyna að hala inn atkvæðunum með því að ræða við fólkið í landinu, maður á mann. Það er því minna frambærilega fólkið sem við hittum í verslunarklösunum í úthverfunum og hringir í okkur til að kynna ágæti sitt og flokksins. Lesa meira...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006