Hversu mikið er hægt að kanna?

20061103203619457Undanfarnar vikur hefur síbylja af niðurstöðum úr misgáfulegum skoðanakönnunum, sem mæla fylgi stjórnmálaflokka, dunið á landsmönnum. Í grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um allar þessar blessuðu kannanir og veltir því upp hvort að Íslendingar séu hugsanlega orðnir vinstrisinnaðri en á árum áður. Segir meðal annars í greininni: ,,Á móti þessu hafa flokkarnir sem gjarnan eru skilgreindir til vinstri í íslenskum stjórnmálum verið að sækja í sig veðrið enda hin hliðin á sama pening. Eftir að hafa lengstum haft á bilinu 25-30% þingmanna á bakvið sig, hafa Samfylkingin og Vinstri græn (og forverar þeirra) náð 38-40% þingmanna í öllum kosningum frá 1983. Í síbylju skoðanakannananna mælast flokkarnir tveir nú iðulega með 27-30 þingmenn, sem jafngildir um 43-48% þingstyrk.”

Lesa meira...


mbl.is Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband