Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007
2.2.2007 | 00:39
Stađardagskrá 21 - vettvangur sjálfbćrrar ţróunar
Hugtakiđ sjálfbćr ţróun er eitt mikilvćgasta innlegg í umrćđu og stefnumótun um umhverfismál síđastliđin ár og áratugi. Snorri Sigurđsson fjallar í grein dagsins um tímamótaáćtlunina Stađardagskrá 21 og stöđu mála hjá íslenskum sveitarfélögum ţar sem dagskráin á víđa undir högg ađ sćkja: Bođskapur sjálfbćrrar ţróunar á erindi inn á hvert heimili sem og vinnustađ. Ţađ eitt ađ venja sig á ađ slökkva ljósin í herbergjum sem enginn er inni í eđa ađ flokka rusl í lífrćnan og ólífrćnan úrgang getur veriđ fyrsta skrefiđ í ađ tileinka sér vistvćnan og sjálfbćran ţankagang. Ţví ţarf vitundarvakningin ađ eiga erindi viđ alla.
1.2.2007 | 10:16
Réttindi einstaklinga og frjálshyggja
Frjálshyggjumenn réttlćta kenningar sínar gjarnan međ ţví ađ byrja á ađ spyrja sig hvađa hegđun sé siđferđilega réttlćtanleg međal einstaklinga, án ríkisvalds eđa stofnanasamfélags ađ baki sér. Hlynur Orri Stefánsson fjallar í grein dagsins um hvađ breytist ţegar ríki verđur til og um réttindi ríkisstjórna í ljósi kenninga Thomas Nagel: Sú stađreynd ađ réttindi ríkisstjórna eru leidd af réttindum einstaklinga hefur ekki í för međ sér ađ viđ getum komist ađ réttindum einstaklinga án ţess ađ hugsa um ríkisvaldiđ; eins og sést á ţví ađ sú stađreynd ađ eiginleikar sameinda hvíla á eiginleikum frumeinda ţýđir ekki ađ viđ getum komist ađ eiginleikum frumeinda án ţess ađ rannsaka sameindir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006