Réttindi einstaklinga og frjálshyggja

Frjálshyggjumenn réttlćta kenningar sínar gjarnan međ ţví ađ byrja á ađ spyrja sig hvađa hegđun sé siđferđilega réttlćtanleg međal einstaklinga, án ríkisvalds eđa stofnanasamfélags ađ baki sér. Hlynur Orri Stefánsson fjallar í grein dagsins um hvađ breytist ţegar ríki verđur til og um réttindi ríkisstjórna í ljósi kenninga Thomas Nagel: „Sú stađreynd ađ réttindi ríkisstjórna eru leidd af réttindum einstaklinga hefur ekki í för međ sér ađ viđ getum komist ađ réttindum einstaklinga án ţess ađ hugsa um ríkisvaldiđ; eins og sést á ţví ađ sú stađreynd ađ eiginleikar sameinda hvíla á eiginleikum frumeinda ţýđir ekki ađ viđ getum komist ađ eiginleikum frumeinda án ţess ađ rannsaka sameindir.“

Lesa meira... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband