10.12.2006 | 01:13
Af jaðrinum og inn á miðjuna
Nýlega flutti Kristín Jónsdóttir, sagnfræðingur, erindi byggt á mastersritgerð sinni þar sem áhrif Kvennaframboðsins og Kvennalistans á íslenskt samfélag eru skoðuð og metin. Valgerður B. Eggertsdóttir fékk Kristínu til að svara nokkrum spurningum um upphaf, ástæður og áhrif Kvennaframboðsins á Íslandi. Segir meðal annars í viðtalinu: ,,Alþingisframboð var mjög umdeilt innan Kvennaframboðs. Mörgum fannst ekki síður þörf á kynjasjónarmiðum á Alþingi og rétt að nýta byrinn til að storka því karlavígi. Aðeins þrjár konur sátu á þingi eða 5% þingmanna. Niðurstaðan var sú að Kvennaframboð mundi ekki standa að alþingisframboði en það hafnaði því ekki sem leið í baráttu fyrir bættri stöðu kvenna. Kvennalisti var því stofnaður í kjölfarið og bauð fram 1983.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.