Pólitísk markaðssetning

e-mail_spam.jpgÍ grein dagsins fjallar Ingvi Snær Einarsson um kosningaáróður í gegnum síma, sms og tölvupóst og hvernig hann samræmist lögum um beina markaðssetningu. Segir meðal annars í greininni: ,,Það verður fróðlegt að sjá hver niðurstaða ofangreindrar kvörtunar verður, einkum og sér í lagi þegar haft er í huga að ekkert er til í lögum um pólitíska markaðssetningu. Í fjarskiptalögum er hins vegar ákvæði sem fjallar um beina markaðssetningu, þ.e. sölu eða kynningu á vöru eða þjónustu.” Lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband