Sælla að gefa en þiggja

Jólaskrautið er dregið snemma fram í mörgum verslunum.Í grein dagsins fjallar Agnar Burgess um jólakaupæðið og hvernig stórverslanir á borð við IKEA og Blómaval reyna að lengja aðdraganda jóla ár hvert til mikilla muna. Segir m.a. í greininni: ,,Í haust tók ég eftir var grein í miðju Fréttablaðinu undir fyrirsögninni: „88 dagar til jóla“. Það er naumast, ekki seinna vænna en að kaupa inn. Þeir voru meira að segja á undan IKEA sem í mínum augum er Trölli sem stelur jólunum ár hvert með þjófstarti. Það er eitthvað að því að eyða rétt tæpum fjórðungi ársins í að undirbúa veislu sem fer fram árlega.” Lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband