Vinstriđ í Suđur-Ameríku - Er nýfrjálshyggjan gjaldţrota?

Hugo ChavezUm helgina fara fram forsetakosningar í Venesúela, ţar sem Hugo Chavez sćkist eftir endurkjöri. Pétur Ólafsson fjallar í grein dagsins um ástćđur ţess ađ mörg lönd álfunnar kusu sér vinstristjórnir árin 2005 og 2006. „Ein helsta ástćđa ţess ađ vinstriöfl eru ađ ná völdum er líklega sú ađ íbúar Suđur-Ameríku hafa mátt ţola mikiđ óréttlćti á síđustu tuttugu árum. Í mjög einfaldri mynd eru helstu málefni vinstri flokkanna á svćđinu ađ minnka fátćkt og bćta lífsskilyrđi almennt, auka sjálfstćđi efnahagsins, og draga úr rétttrúnađi á óheft alţjóđleg viđskipti.“ Lesa meira


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband