28.1.2009 | 12:44
Loksins var hlustað á þjóðina
Þegar Dagný Aradóttir skrifaði grein dagsins voru eiginlega engir ráðherrar á Íslandi. Að minnsta kosti enginn með pólitískt vald. Verið var að mynda nýja ríkisstjórn eftir sögulega mótmælaöldu á götum stærstu bæja landsins. Það hlustuðu þó ekki allir á raddir fólksins: Sjálfstæðismenn hefðu fengið mörg prik í kladdann ef þeir hefðu drifið sig í að losa sig við hann áður en stjórninni var slitið. Geir hefur sjálfur gefið það út að vegna veikinda sinna muni hann stíga til hliðar frá og með landsfundi og segja skilið við pólitík. Með því að hreinsa til í Seðlabankanum hefði hann því ekki verið að eyðileggja einhverja pólitíska framtíð sína. Hvað á þetta að þýða, af hverju er ekki löngu búið að láta Davíð fara?
Lesa meira um heyrnaleysi Sjálfstæðisflokksins ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Eftir því sem maður heyrði í dag þá mun það vera ennþá erfitt að losa sig við Davíð sökum reglum sem vernda embætismenn í rauðan dauðan. Við verðum bara taka mótmælaspjöldin upp aftur og gefa ekki frið fyrr en...
Úrsúla Jünemann, 28.1.2009 kl. 16:19
Þjóðin vill losna við samfylkinguna úr ríkisstjórn. Rétt rúmlega sextán prósent fylgi flokksins ættu að vera skilaboð um hug þjóðarinnar. Þjóðin vill ekki samfylkinguna í stjórn, ekkert flóknara en það. Jóhanna er reyndar fín kelling en við viljum kosningar stax og burt með samfylkinguna. Landið skorar á Jóhönnu að stofna Þjóðvaka aftur og koma sér frá spillingunni í samfylkingunni.
Landið (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.