Hvar ćtti ađ skera niđur?

Í upphafi árs komu upplýsingar frá Ţjóđskrá um ađ hlutfall skráđra Íslendinga í ţjóđkirkjuna vćri í fyrsta skipti komiđ undir 80%. Stađa kirkjunar hér á landi er nokkuđ umdeild en sú krafa verđur sífellt hávćrari ađ skilja beri á milli ríkis og kirkju. Í Vefritsgrein dagsins fer Bjarni Ţór Pétursson ađeins yfir stöđu ţjóđkirkjunar í ljósi kreppunar. ,,Er bođlegt ađ ríkiđ eyđi 5-6 milljörđum á ári (plús ofurlaun presta og skattfríđindi) ţegar ađ brot af ţjóđinni nýtir sér ţjónustuna ţegar ţessar tölur eru skođađar blákalt? Eđa er kannski kominn tími á ađskilnađ; ţar sem kirkjugestir halda uppi sinni eigin kirkju og milljarđarnir fara í velferđarkerfiđ eđa hreinlega í tóma vasa almennings?”

 

Lesa meira um ađskilnađ ríkis og kirkju ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Ađskilnađ ríkis og kirkju, bílabitlinga, í utanríkisţjónustu, leggja niđur forsetaembćttiđ...........eftirlaunaósóminn, lćkka laun toppanna...........

Rut Sumarliđadóttir, 28.1.2009 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband