28.1.2009 | 12:43
Hvar ætti að skera niður?
Í upphafi árs komu upplýsingar frá Þjóðskrá um að hlutfall skráðra Íslendinga í þjóðkirkjuna væri í fyrsta skipti komið undir 80%. Staða kirkjunar hér á landi er nokkuð umdeild en sú krafa verður sífellt háværari að skilja beri á milli ríkis og kirkju. Í Vefritsgrein dagsins fer Bjarni Þór Pétursson aðeins yfir stöðu þjóðkirkjunar í ljósi kreppunar. ,,Er boðlegt að ríkið eyði 5-6 milljörðum á ári (plús ofurlaun presta og skattfríðindi) þegar að brot af þjóðinni nýtir sér þjónustuna þegar þessar tölur eru skoðaðar blákalt? Eða er kannski kominn tími á aðskilnað; þar sem kirkjugestir halda uppi sinni eigin kirkju og milljarðarnir fara í velferðarkerfið eða hreinlega í tóma vasa almennings?
Lesa meira um aðskilnað ríkis og kirkju ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Aðskilnað ríkis og kirkju, bílabitlinga, í utanríkisþjónustu, leggja niður forsetaembættið...........eftirlaunaósóminn, lækka laun toppanna...........
Rut Sumarliðadóttir, 28.1.2009 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.