Kosningar ...eftir smá

Félagshyggjufólk, sem skundar nú og mótmælir um hverja helgi, er margt hvert ósátt við Samfylkinguna. Steindór Grétar Jónsson fjallar í dag um vandasama stöðu flokksins í róstursömu umhverfi dagsins í dag. Því fylgir [...] mikil hætta að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu nú strax, rjúfa þing og boða til kosninga. Í fyrsta lagi gætu Sjálfstæðismenn kippt Framsókn eða Vinstri grænum inn í ríkisstjórn (er ekki öllu trúandi upp á þá eftir framgöngu þeirra í borginni?). Í öðru lagi þarf að koma fjárlögum í gegn fyrir jól. Í þriðja lagi vill Samfylkingin ekkert gera sem gæti orðið til þess að fyrirhugaðri stefnubreytingu Sjálfstæðisflokks (og Framsóknar) í Evrópumálum verði teflt í tvísýnu.  
 
Já, ég vil gjarnan lesa um Samfylkinguna og væntanlegar kosningar!

mbl.is Stólar merktir ráðherrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, er nú djöfulegt ef vesalings lýðræðið gæti skaðað ,,flokkinn".

Elías Þórsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 05:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband