24.11.2008 | 07:14
Kosningar ...eftir smá
Félagshyggjufólk, sem skundar nú og mótmælir um hverja helgi, er margt hvert ósátt við Samfylkinguna. Steindór Grétar Jónsson fjallar í dag um vandasama stöðu flokksins í róstursömu umhverfi dagsins í dag. Því fylgir [...] mikil hætta að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu nú strax, rjúfa þing og boða til kosninga. Í fyrsta lagi gætu Sjálfstæðismenn kippt Framsókn eða Vinstri grænum inn í ríkisstjórn (er ekki öllu trúandi upp á þá eftir framgöngu þeirra í borginni?). Í öðru lagi þarf að koma fjárlögum í gegn fyrir jól. Í þriðja lagi vill Samfylkingin ekkert gera sem gæti orðið til þess að fyrirhugaðri stefnubreytingu Sjálfstæðisflokks (og Framsóknar) í Evrópumálum verði teflt í tvísýnu.
Stólar merktir ráðherrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Já, er nú djöfulegt ef vesalings lýðræðið gæti skaðað ,,flokkinn".
Elías Þórsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 05:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.