24.11.2008 | 07:09
Leitin að hinu jákvæða
Einar Örn Einarsson reynir að endurtaka ekkert sem Moggabloggarar og Egilskommentarar hafa skrifað áður, enda skrifar hann eiginlega ekki um Davíð Oddsson í grein dagsins á Vefritinu. Hann einbeitir sér að því jákvæða sem kreppan getur komið með, eins og að losa okkur við stórfyrirtækjadýrkun sem hefur grasserað að undanförnu. Oft er talað á niðrandi hátt um eigendur lítilla fyrirtækja. Þetta eru sjoppukallar og smákóngar. Stjórnmálamenn hafa á síðustu árum lagt litla áherslu á að hjálpa þessum aðilum. Helsta afrekið hefur verið að lækka skatta á fyrirtæki, en það hjálpar langmest stærri og arðbærari fyrirtækjum (einsog t.d. bönkunum) en ekki þeim sem eru að hefja rekstur og þurfa oft að glíma við taprekstur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.