Af súkkulaðikúlu og „íslensku leiðinni“ í alþjóðasamskiptum

Í kreppuumræðum undanfarinna vikna hefur staða Íslands á alþjóðlegum vettvangi oft borið á góma. Stóru málin hafa vitaskuld verið Icesave og Evrópusambandið. Í grein dagsins fjallar Anna Tryggvadóttir um „íslensku leiðina“ í alþjóðasamskiptum. Í rauninni má segja að í Icesave-málinu kristallist viðhorf Íslendinga til umheimsins. Í langan tíma höfum við litið á okkur sem súkkulaðikúlu í snúsnú-leik alþjóðasamfélagsins. Við fáum að vera með og leika okkur – en þurfum bara aldrei að snúa.  
 
Já, ég vil lesa meira um súkkulaðikúlur!

mbl.is Hollendingar lána Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var það súkkulaðikúla? Í Kópavogi er talað um kleinur! Annars ætti að varast að kenna íslensku leiðina í alþjóðastjórnmálum nema sem víti til varnaðar...

Pétur Ólafs (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 11:03

2 identicon

við erum greinilega ekki það spútnik sem við héldum að við værum...

Brynja (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 18:01

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

:)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.11.2008 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband