20.11.2008 | 11:53
Af súkkulaðikúlu og „íslensku leiðinni“ í alþjóðasamskiptum
Í kreppuumræðum undanfarinna vikna hefur staða Íslands á alþjóðlegum vettvangi oft borið á góma. Stóru málin hafa vitaskuld verið Icesave og Evrópusambandið. Í grein dagsins fjallar Anna Tryggvadóttir um íslensku leiðina í alþjóðasamskiptum. Í rauninni má segja að í Icesave-málinu kristallist viðhorf Íslendinga til umheimsins. Í langan tíma höfum við litið á okkur sem súkkulaðikúlu í snúsnú-leik alþjóðasamfélagsins. Við fáum að vera með og leika okkur en þurfum bara aldrei að snúa.
Hollendingar lána Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Var það súkkulaðikúla? Í Kópavogi er talað um kleinur! Annars ætti að varast að kenna íslensku leiðina í alþjóðastjórnmálum nema sem víti til varnaðar...
Pétur Ólafs (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 11:03
við erum greinilega ekki það spútnik sem við héldum að við værum...
Brynja (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 18:01
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.11.2008 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.