Hættum að vera svona leiðinleg við Sjálfstæðisflokkinn

Eva Kamilla Einarsdóttir kemur Sjálfstæðisflokknum til varnar í grein dagsins. Því enda þótt flokkurinn hafi verið við völd undanfarin ár og áratugi erum við bara að „persónugera vandann“ með því að vera svona leiðinleg við hann. Núna, þegar kemur að skuldadögum, þurfum við að sýna samstöðu og hætta að vera svona leiðinleg við Sjálfstæðisflokkinn. Og í guðanna bænum förum ekki að fara fram á einhverja forgangsröðun. Það færi nú ekki vel með Sjálfstæðisflokkinn og vini hans. Allra allra síst má síðan félagshyggjufólk fara að leggja einhverja sérstaka áherslu á velferðar-, mennta- og heilbrigðismál. Það má ekki heimta að forgangsraðað verði sérstaklega í þágu þeirra. 
 
Já, ég vil lesa hvernig ég get lagt mitt mitt af mörkum

mbl.is Handrit Seðlabanka ekki skilið eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurveig Eysteins

 Ég ætla rétt að vona að þetta sé kaldhæðni hjá þér !!!???

Sigurveig Eysteins, 19.11.2008 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband