Hvernig þjóðfélag viljum við?

Í ólgusjó undanfarinna vika hafa skammtímalausnir litað umræðuna. Í grein sinni lítur Þórður Sveinsson fram á veginn, spáir vinstrisveiflu í íslenskum stjórnmálum og sér framtíð Íslands borgið í blönduðu hagkerfi. Í þessu blandaða hagkerfi væru fyrirtæki fyrst og fremst rekin starfsemi þeirra sjálfra vegna en ekki til að skapa eigendum ofsagróða á skuldsettu verðbréfabraski sem getur sett allt á annan endann. Sjálfstæði fjölmiðla yrði tryggt sem mest mætti verða. Skýrar reglur yrðu settar um eignarhald sem þó væru ekki það íþyngjandi að þær stefndu rekstri þeirra í voða. Til að auka svigrúm til að dreifa eignaraðildinni mætti hugsa sér að fjölmiðlarnir væru öðrum þræði reknir á félagslegum grunni og fengju styrki frá ríki og sveitarfélögum. 
 
Já, ég vil lesa um framtíð Íslands

mbl.is Ráðherrar boða blaðamannafund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband