3.11.2008 | 09:33
Svipmynd: Dominique Strauss-Kahn
Víðar en á Íslandi setjast gamlir stjórnmálamenn í forsæti mikilvægra banka. Í grein dagsins fjallar Anna Tryggvadóttir um franska sósíalistann Dominique Strauss-Kahn, eða DSK eins og hann er kallaður í Frakklandi, sem nú stýrir Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þar segir meðal annars: Þrátt fyrir að Sarkozy hafi stutt DSK hefur skipun hans verið gagnrýnd. Gagnrýnin hefur í meginatriðum verið tvíþætt (að frátalinni almennri gagnrýni á skipunarferlið) og byggst annars vegar á ókostum þess að hafa pólitíkusa í bankastjórnum og hins vegar að hafa þar sósíalista. Lesa meira »
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Fín grein.
Ragnhildur Kolka, 3.11.2008 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.