22.9.2008 | 08:18
Trúðu þeim er leita sannleikans, ekki þeim sem segjast hafa fundið hann
Í grein dagsins fjallar Kamilla Guðmundsdóttir um fréttaþáttinn Kompás og veltir fyrir sér hvort leitin að sannleikanum eða einföld sölumennska ráði för við efnistök og framsetningu þáttanna. En hversu langt geta fréttamenn gengið í rannsóknarblaðamennsku sinni? Sumir myndu ætla að engin takmörk væru fyrir því hversu hnýsin þessi starfstétt megi vera svo framarlega sem siðareglum Blaðamannafélagsins og almennum lögum er fylgt. Það vakti því óneitanlega athygli á sínum tíma þegar dæmt var í máli manns sem var einn þeirra sem beit á agn Kompásmanna og freistaði þess að hitta barnunga stúlku í íbúð í Reykjavík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Góð og þörf grein. Það er ótrúlega auðvelt að gleyma hversu mikið maður hefur sé af villum og rangfærslum í fjölmiðlum. Nánast undantekningarlaust þegar maður þekkir til eru einhverjar villur og misskilningar, misalvarlegir þó.
Á vissan hátt má tengja þessu við fyrirsögnina "Trúðu þeim er leita sannleikans, ekki þeim sem segjast hafa fundið hann" og færsluna um auglýsingar ( Hvað verður rétt eftir 30 ár? ).
Og í sambandi við þessa spurningu um vitleysur í markaðssetningu, þá þykir mér augljóst að margt sem núna er sagt um umhverfisvernd, og um lausnir, mun lita mjög skringilega út eftir 30 eða kannski bara eftir 10 árum.
Rafmagnsbílar umhverfisvænir eða jafnvel sjálfbærir ? Allt í lagi að aka bíla og fljúga eins mikið og maður vill, ef maður bara lætur planta nokkur tré fyrir sig ? Nei, það sjáum við væntanlega mjög skýrt eftir 10-30 árum. Til að setja hlutir í samhengi varðandi sjálfbærni held ég að mjög gagnlegt sé að kíkja á útreikningum á vistfræðilegt fótspor okkar. Samkvæmt þannig útreikningum þarf nokkur eintök af jörðinni til að standa undir neyslu okkar á vesturlöndunum (ef allir jarðarbúar voru að eyða jafn miklu).
Morten Lange, 24.9.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.