Tíminn, rúmið og lesandinn

bækurErla Elíasdóttir á grein dagsins: Þessi þróun veltir því upp hvaða fyrirbæri önnur kunni einhvern daginn að víkja fyrir nýjustu tækni og vísindum. Um leið og tæknin blómstrar á umhverfið undir högg að sækja og hefur trjáafurðin bók verið nefnd sem dæmi um mögulegan óþarfa í samfélagi framtíðarinnar. Í því samhengi má nefna að hér í bænum er ekki bókabúð, sem ég tel að einhverju leyti stafa af auðveldu aðgengi að netverslunum. Sumir virðast þó telja það tímaspursmál hvenær bækur hætta að koma út á áþreifanlegu formi. Lesa meira>>

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband