Við og allir hinir

mannfjoldi,,Með aukinni framgöngu markaðsafla fjölgar þeim sem gefa stjórnmálum engan gaum, jafnvel þótt við hin höldum áfram að rökræða og karpa í okkar litla heimi. Það er leitt en þetta er nú samt staðan og vissara að átta sig á því. Spurningin er ekki lengur hvort einhver er sjálfstæðismaður eða ekki, heldur hvort honum er nákvæmlega sama eða ekki. Eða er það kannski hliðstætt?” Jón Eðvald Vignisson skrifar grein dagsins á Vefritinu.

Lesa meira. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Kvitt

Ómar Ingi, 8.8.2008 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband