Forvitni er góð

tekjubladid

Dagný Ósk Aradóttir segir í grein dagsins að strákarnir í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins séu vanir því að berjast harkalega gegn því að almenningur sjái álagningarskrárnar alræmdu. Hún segir að í ár hafi heyrst óvenjulítið í þeim og veltir fyrir hvort að þeir hafi frekar viljað njóta góða veðursins í stuttbuxunum sínum heldur en að sitja sveittir á skrifstofu sýslumanns, haldandi dauðahaldi í bækurnar.

Dagný segir að forvitnin snuí ekki að náunganum heldur að samfélaginu. ,,Ég vil fá að vita hvernig samfélagið okkar þróast ár frá ári, hversu há ofurlaunin eru þetta árið, hversu margar konur eru á meðal skattakónga (eða yfir höfuð í blaðinu) o.s.frv.”

Lesa meira? Jábbs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Hverjum er ekki sama

Ómar Ingi, 7.8.2008 kl. 11:12

2 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Er stuttbuxnadeildin ekki bara að reyna, að búa í haginn fyrir sjálfa sig ef einhverjir þar á bæ kæmust í ofurlaunaflokkin. Það er eina skýringin sem ég get ýmyndað mér .

Kveðja

Ari Guðmar Hallgrímsson, 7.8.2008 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband