Vond klipping

olafur f. magnussonÍ grein dagsins á Vefritinu fjallar Óskar Örn Arnórsson um umræðuna um nýbyggingu Listaháskólans við Laugaveg. Óskar segist vera mikill varðveislusinni og vilji varla að nokkuð sé rifið, en hann er aftur á móti favoritisma í byggingarlist.

,,Það er ekki jafn auðvelt og fólk heldur að aðlaga vinningstillöguna að 19. aldar götumynd Laugavegarins. Yrði það gert væri það alla veganna ekki sama byggingin og á tillögunni. Annað hvort verður byggingin stolt 21. aldar bygging sem að tekur tillit til fortíðarinnar á annan hátt en þann að hún er klædd með bárujárni og með burstaþök, eða hún verður einfaldlega reist annars staðar.”

Lesa meira? Ehh... já! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.8.2008 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband