25.7.2008 | 10:09
Af sexý nauðgun - sem endaði sem sexý dómstóll?
Þessi mynd birtist með frétt á Vísi í vikunni sem fjallaði um ítalskan dómstól sem komst að því að ekki væri nóg að vera klæddur í gallabuxur til að verjast nauðgun. Bryndís Björgvinsdóttir skrifar í Vefritspistli dagsins um fréttamyndir sem breytast í rúnk og húga-búga fréttir - skondnar fréttir af ömurlegum atburðum sem breitt er yfir með einhvers konar rúsínu í pylsuendanum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ég sá einmitt frábæra grein Bryndísar um málið. Það vantar tilfinnanlega hugarfarsbreytingu þarna sem annarsstaðar
Heiða B. Heiðars, 25.7.2008 kl. 10:14
Já það vantar svo sannarlega hugarfarsbreytingu.
Valsól (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 10:46
Ómar Ingi, 25.7.2008 kl. 10:52
ja oft eru frettamyndir til marks um mjog skerta greind vidkomandi frettamanns, hvort sem er i blodum eda sjonvarpi.
SM, 25.7.2008 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.