3.7.2008 | 16:01
Íslenska þjóðin ®
Litríkar söguskýringar er að finna í nýrri skýrslu forsætisráðneytisins um Ímynd Íslands. Kristín Svava Tómasdóttir rýnir í skýrsluna til gagns og gamans: Já, það er auðvelt og skemmtilegt að vera leiftrandi kaldhæðinn með svona skýrslu í höndunum. Ég gæti til dæmis bent á að eitt af þeim löndum sem skýrsluhöfundar tiltaka sem land með velheppnaða ímynd er Sviss, hundleiðinlegt land þar sem konur fengu kosningarétt um svipað leyti og Sex Pistols gáfu út Never Mind the Bollocks. Annað land sem nefnt er til sögunnar er Danmörk, sem þessa dagana hefur ekki undan að selja danska fána af því að fólk stendur í röðum til að kveikja í þeim.
Lesa meira um ímynd Íslands og söguskoðun rýnihópa ...
Mótmæla meðferð á flóttamanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Flóttamannameðferð
Ómar Ingi, 3.7.2008 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.