24.6.2008 | 16:02
Það er ekkert hlutleysi
Í pistli dagsins tekur Atli Bollason að sér að segja okkur að það sé ekkert hlutleysi til: Öllum greinaskrifum fylgir hugmyndafræðilegur baggi eða hagsmunatengsl. Hvort er heiðarlegra, að dylja hugmyndafræðina milli línanna eða að fara ekki í grafgötur með eigin skoðanir? Krafan um hlutleysi og jafnvægi í fjölmiðlum getur nefnilega haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Lesa meira um hlutleysið, rangfærslurnar, loftslagsbreytingar og Láru Ómars.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ómar Ingi, 24.6.2008 kl. 16:59
Ég er hjartanlega sammála. Það er ekki til hlutleysi. "Öllum greinaskrifum fylgir hugmyndafræðilegur baggi eða hagsmuna tengsl." Menn eiga ekki að fara í grafgötur með skoðanir sínar, og gera eins og dagblöð og fréttastofur gera sumstaðar erlendis, og lýsa yfir stuðningi við ákveðna frambjóðendur, eða flokka, eða ákveðna pólitíska stefnu. Þá er hægt að vita hvar maður hefur viðkomandi miðil, og gera nauðsynlega fyrirvara, án þess að afskrifa sjálfkrafa innihaldið, þó að höfundurinn sé ekki á sama máli og maður sjálfur.
Sindri Guðjónsson, 25.6.2008 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.