Halla og konurnar í Íran

Halla Gunnarsdóttir blaðamaður lauka nýlega meistaranámi í alþjóðasamskiptum og fjallaði lokaritgerð hennar um stöðu kvenna í Íran. Einar Örn Einarsson las viðtal við Höllu í Morgunblaðinu og í pistli dagsins gerir hann athugasemdir við ýmislegt sem fram kom í því um kúgun íranskra kvenna: Þessi yfirlýsing er með ólíkindum. Hvernig getur Halla haldið því fram að kúgunin sé eins ef að ein tegund af klæðnaði sé bönnuð og þegar að ALLAR tegundir af klæðnaði í heimi, utan einnar, séu bannaðar?

Ach, skoða greinina!


mbl.is Hertar refsiaðgerðir væntanlegar gegn Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Kvitt

Ómar Ingi, 23.6.2008 kl. 15:46

2 identicon

Ég las þetta viðtal við Höllu. Það einkenndist af grófum alhæfingum og hreinum rangfærslum. Ótrúlegt að hún skuli hafa náð að ljúka háskólaprófi og starfa sem blaðamaður. Í þessu viðtali kemur allt það fram sem ALDREI prýðir menntafólk og blaðamenn.

Karl Gunnarsson

Karl (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 11:30

3 Smámynd: halkatla

oj. Vill þessi manneskja láta taka sig alvarlega?

halkatla, 24.6.2008 kl. 12:32

4 Smámynd: Gulli litli

Hmmm.

Gulli litli, 24.6.2008 kl. 13:50

5 identicon

Maður verður reiður þegar maður les svona. Konur eins og Maryam Namazie sem leggur sig í lífshættu á hverjum degi við baráttu sína fyrir konur í Íran. Hún og foreldrar hennar flúðu Íran og búa núna í London. Hún verður að hafa lögregluvörð fyrir utan heimil sitt og lífverði með sér 24/7 allt árið vegna baráttu sinnar fyrir kvenfrelsi í Íran. Svo koma svona kellingar eins og þessi Halla og gera lítið úr baráttu svona kvenna. Hún á bara að skammast sín fyrir þessi ummæli að konur hér á landi séu í svipaðri stöðu og íranskar konur. Þvílíkt kjaftæði. Manni verður flögurt við svona lestur. Ég er feministi fram í fingurgóma en þetta er einum of langt gengið.

Valsól (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband