Réttindabarátta fólks međ fötlun, kosningamáliđ 2010?

cp-300x264_579787.jpgFólk međ fötlun hefur ţurft ađ ţola brot á réttindum sínum í miklu ríkari mćli en flestir ađrir ţjóđfélagshópar. Í grein dagsins fjallar Eva Kamilla Einarsdóttir um sorglegt hlutskipti margra ţeirra sem eru međ fötlun: ,,Jafnaldra mín sem er međ CP (öđru nafni heilalömun) og bundin viđ hjólastól býr niđrí bć. Hún skreppur ekkert í bíó međ mér ţegar hún vill. Í fyrsta lagi fengi hún seint akstur í slíkan hégóma og í öđru lagi ţarf hún alltaf ađ fara í rúmiđ fyrir vaktskiptin ţar sem hún býr.”

Já, ég vil svo sannarlega lesa meira!


mbl.is Áform um breyttan rekstur Droplaugarstađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ţarfur pistill

Hólmdís Hjartardóttir, 25.6.2008 kl. 11:27

2 Smámynd: Heiđdís Ragnarsdóttir

Vinkona mín er kennari á suđurnesjunum. Hún kenndi sex ára bekk og var međ blindan strák í bekknum hjá sér. Bekkurinn var mjög lítill ţar sem ţađ er töluverđ vinna ađ vera međ blint barn í bekk en strákurinn var einnig međ stuđningskennara međ sér. Ţađ gekk fínnt !!

Langađi bara ađ benda á ţađ .....

Heiđdís Ragnarsdóttir, 25.6.2008 kl. 12:42

3 Smámynd: Heiđdís Ragnarsdóttir

p.s. er ţó sammála flest öllu sem kemur fram í greininni, enda er ég í ţessum "bissness" sjálf .... má bara einnig benda á ţađ sem vel er gert

Heiđdís Ragnarsdóttir, 25.6.2008 kl. 12:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband