Að hugsa út fyrir rammann

skogarborg.jpgNýlega tók meirihlutinn í Reykjavík þá ákvörðun að hefja heimgreiðslur til foreldra barna, sem fá ekki inni á leikskólum. Af þessu tilefni fjallar Dagbjört Hákonardóttir um þessa mömmugildru og almennt um íhaldsöm viðhorf Sjálfstæðisflokksins í málefnum leikskólanna. “Sjálfstæðismenn í borginni þurftu að tapa nokkrum kosningum áður en þeir uppgötvuðu leikskólastefna R-listans sem byggð var upp skv. norrænni fyrirmynd var bjargvættur allra reykvískra barna og foreldra. Loksins varð leikskólinn valkostur fyrir öll börn. Áður en R-listinn komst til valda var forgangsröðunin skýr. Leikskólar voru ætlaðir ólánsömum börnum einstæðra mæðra og námsmanna. “

Já! Ég vil lesa meira um gervilausnir Sjálfstæðisflokksins!


mbl.is Tæplega 10% fyrir neðan lágtekjumörk á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 11.4.2008 kl. 20:47

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Anna Kr

Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera við völd í Reykjavík í ekki tvö ár og það ósamfellt. Blóraböggulinn fyrir því að foreldrar velja að vera heima með barni sínu (og þiggja greiðslur sem svara til sparnaði á vistunarplássi) er því ekki að finna hjá þeim bláu. 

Geir Ágústsson, 14.4.2008 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband