11.4.2008 | 09:58
Að hugsa út fyrir rammann
Nýlega tók meirihlutinn í Reykjavík þá ákvörðun að hefja heimgreiðslur til foreldra barna, sem fá ekki inni á leikskólum. Af þessu tilefni fjallar Dagbjört Hákonardóttir um þessa mömmugildru og almennt um íhaldsöm viðhorf Sjálfstæðisflokksins í málefnum leikskólanna. Sjálfstæðismenn í borginni þurftu að tapa nokkrum kosningum áður en þeir uppgötvuðu leikskólastefna R-listans sem byggð var upp skv. norrænni fyrirmynd var bjargvættur allra reykvískra barna og foreldra. Loksins varð leikskólinn valkostur fyrir öll börn. Áður en R-listinn komst til valda var forgangsröðunin skýr. Leikskólar voru ætlaðir ólánsömum börnum einstæðra mæðra og námsmanna.
Já! Ég vil lesa meira um gervilausnir Sjálfstæðisflokksins!
Tæplega 10% fyrir neðan lágtekjumörk á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ómar Ingi, 11.4.2008 kl. 20:47
Anna Kr
Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera við völd í Reykjavík í ekki tvö ár og það ósamfellt. Blóraböggulinn fyrir því að foreldrar velja að vera heima með barni sínu (og þiggja greiðslur sem svara til sparnaði á vistunarplássi) er því ekki að finna hjá þeim bláu.
Geir Ágústsson, 14.4.2008 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.