Er bíllinn fyrsta flokks borgari?

teamsters.jpgMótmćli vörubílstjóra út um allt land hafa vakiđ mikla athygli síđustu daga. Í Vefritspistli dagsins fjallar Sverrir Bollason, nýr Vefritspenni, um bílamenninguna á Íslandi og hvađ hún segir um forgangsröđun almennings. Gera Íslendingar sér almennt grein fyrir ţví hverju ţeir eru ađ fórna fyrir einkabílinn? “Ég kemst ekki hjá ţví ađ velta fyrir mér hversu mikiđ styttri vinnuvikan vćri hjá sumum ef ţeir skiptu út Land Cruisernum sínum fyrir minni bíl. Hversu margar stundir gćti fólk átt međ fjölskyldu og vinum ef afborganir af dýrum bílum hvíldi ekki á herđum ţess.”

Ég vil lesa meira um hvađ bíllinn kostar okkur...


mbl.is Árni: Gerist ekkert á nćstunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Hjóla meira Trukkast minna

Ómar Ingi, 8.4.2008 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband