Hvað þarf marga Hafnfirðinga til að kjósa alþingismann?

just_try_voting_here_265x358Í Vefritspistli dagsins fer Þórir Hrafn Gunnarsson yfir það hvernig brotið er á íbúum höfuðborgarsvæðisins þegar kemur að kosningum til Alþingis. Í landi sem byggir á því að allir séu jafnir gagnvart lögunum þykir sjálfsagt að atkvæði sumra vegi tvöfallt meira en annarra og að þessi mismunun sé bundin í lög. “Þessar breytingar voru í raun málamiðlun á milli tveggja ólíkra sjónarmiða. Í fyrsta lagi þess sjónarmiðs að allir Íslendingar séu jafnir gagnvart lögum og atkvæði allra eigi því að telja jafnt. Í öðru lagi þess sjónarmiðs að landsbyggðin eigi einhvern rómantískan rétt til þess að hafa meira vægi en höfuðborgarsvæðið þegar kemur að því að velja fulltrúa á löggjafarþingið.”

Já! Ég vil lesa meira um skipulögð mannréttindabrot á íbúum höfuðborgarsvæðisins!


mbl.is Össur: „Við héldum lífi"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Svarið við spurningunni í fyrirsögninni er 3 - Einn til að halda á kjörseðlinum, annan til að krossa við og hinn þriðja til að setja seðillinn í kjörkassann - Engin furða að margir séu á bakvið hvern þingmann þarna

Haraldur Bjarnason, 7.4.2008 kl. 13:01

2 Smámynd: Ómar Ingi

Skítafjörður

Ómar Ingi, 7.4.2008 kl. 19:19

3 Smámynd: Skákfélagið Goðinn

Bara að flytja út á land !  Málið dautt !  

Skákfélagið Goðinn, 7.4.2008 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband